Forysta í leik sem ekki er hafinn

Íţróttamál yfirfćrt á stjórnmál er stundum til ađ útskýra međ einföldum hćtti flókna atburđarás en í öđrum tilvikum flćkja einfalt mál.

Kosningabaráttan til forseta Íslands er ekki hafin enda ţátttakendur varla komnir á völlinn og einhverjir sem voru innan vallar í gćr skiptu sér útaf í dag.

Forysta, sem einhver kann ađ hafa í upphafi leiks, er öll á pappírunum. Enginn vinnur keppni međ ţví ađ vera sterkur á blađi.


mbl.is Guđni Th. međ afgerandi forystu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólafur Ragnar veitti forystu ţegar mest á reiđ

Frammistađa Ólafs Ragnars Grímssonar eftir hruniđ reiđ baggamuninn fyrir ţjóđina í tveim afdrifaríkum málum; Icesave og ESB-umsókninni.

Í báđum tilvikum reyndi óreiđufólk, bćđi innan og utan ţings, ađ telja almenningi trú um ađ skuldir einkabanka yrđi ađ ríkisvćđa og ađ lýđveldiđ vćri búiđ ađ vera - viđ ćttum ađ segja okkur til sveitar hjá ESB.

Ólafur Ragnar lét Icesave-frumvarp vinstristjórnarinnar í ţjóđaratvćđi og hann talađi máli lýđveldisins.

Ólafur Ragnar Grímsson skipti sköpum á viđsjárverđum tímum.

 


mbl.is Ólafur Ragnar hćttur viđ frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Pólitík er ekki aldur heldur valkostir

Aldursfasismi er kominn á ţađ stig ađ sérstök frétt er ađ Steingrímur J. Sigfússon ćtli ekki ađ hćtta í pólitík.

Aldursfasisminn á ţađ sameiginlegt međ öđrum fordómum ađ hann er skálkaskjól ţeirra sem ekkert efnislegt hafa ađ segja. Í stađinn kemur upphrópun; hann er gamall.

Pólitík snýst ekki um aldur heldur valkosti. Flokkar og menn standa fyrir áherslur og sýn á ţjóđmálin. Ţađ er almennings ađ meta verđleika málefna og manna.

 


mbl.is Steingrímur áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 9. maí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband