Davíđ er rétti forsetinn 2016 - 2020

Til ađ sitja Bessastađi, svo ađ sómi sé af, ţarf lífsreynslu, dómgreind og pólitíska kunnáttu. Í ljósi veikrar stöđu alţingis er brýnna en löngum áđur ađ forsetinn kunni skil á innviđum stjórnmálanna.

Bćđi sitjandi forseti og Davíđ Oddsson uppfylla kröfur sem gerđar eru til forseta. Í tveim stćrstu álitamálum seinni ára, Icesave og ESB-umsókninni, voru Davíđ og Ólafur Ragnar sammála.

Ólafur Ragnar getur áhyggjulaus gefiđ kefliđ til Davíđs og gengiđ sáttur af vettvangi ţjóđmálanna.


mbl.is Davíđ býđur sig fram til forseta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ljót saga af Máli og menningu

Mál og menning selur bćkur, en sumar bćkur helst ekki. Bók um vandrćđi múslíma ađ ađlagast vestrćnum samfélögum, Ţjóđarplágan íslam, á ekki upp á pallborđiđ hjá Máli og menningu, samkvćmt bloggfćrslu Jóns Magnússonar.

Sé Mál og menning gengin pólitískum rétttrúnađi á hönd vćri eđlilegt ađ bókabúđin kynnti sig sem ljósbera ţess menningarkima.

Almenningur gćti ţá sniđgengiđ bókabúđina sem einu sinni bauđ stolt upp á ,,hćttulegt" lesmál.


Bloggfćrslur 8. maí 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband