Píratar: enginn markađur, engin velferđ

Í grunnstefnu Pírata er ekki ađ finna neitt um markađinn eđa efnahagsmál almennt; ekki heldur neitt um ríkisrekstur eđa velferđ.

Grunnstefnan, segir Helgi Hrafn ţingmađur Pírata, er sameiginleg undirstađa Pírata. Međ ţví ađ efnahags- og velferđarmál er ţar hvergi ađ finna ţá liggur ţađ í hlutarins eđli ađ Píratar eru opnir bćđi fyrir frjálshyggjumönnum og sósíalistum.

En međ ţví ađ hafa enga stefnu í efnahagsmálum og velferđ eru Píratar ekki alvöru stjórnmálaflokkur. 

Píratar eru málfundafélag. Jónas Kristjánsson útskýrir hvernig ţađ málfundafélag mun ţróast.


mbl.is Frjálshyggjumenn alltaf veriđ í Pírötum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Fylgishrun Samfylkingar stađfest - Píratar fá liđsmenn

MMR gefur Samfylkingu 9,4 prósent fylgi og stađfestir ţar könnun Gallup fyrir nokkrum dögum sem mćldi 9,2 prósent fylgi.

Samfylkingin er tilraun sem misheppnađist. Flokkurinn var stofnađur sem einsmálsflokkur og núna er máliđ eina, ESB-umsókn, pólitískt dautt og verđur ekki endurlífgađ nćstu árin.

Fótgönguliđar Samfylkingar munu leita fyrir sér hjá Pírötum sem eru međ fylgi en fáa liđsmenn. Píratar lćrđu af Samfylkingu, eru ekki einsmálsflokkur heldur einskinsmálsflokkur - og heldur ţannig öllum ánćgđum, ýmist međ lođinni stefnu eđa alls engri.

 


mbl.is Fylgi Pírata dregst lítillega saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hringbraut er lygamiđill

Hringbraut heldur úti pistlahöfundi, Ólafi Jóni Sívertsen, sem Hringbraut kynnir međ mynd og gefur ţar međ til kynna ađ Ólafur Jón sé međ kennitölu hjá ţjóđskrá.

En Ólafur Jón er ekki til sem einstaklingur. Hann er upploginn. Einhver skrifar pistla í nafni Ólafs Jóns og slengir fram skođunum sem stađreyndum. Hringbraut styđst viđ Ólaf Jón sem heimildamann fyrir fréttum. Međ ţessu háttalagi reynir Hringbraut međvitađ ađ blekkja lesendur ađ halda Ólaf Jón trúverđugan heimildamann. Háttalagiđ lýsir takmarkalausri fyrirlitningu á almenningi.

Hringbraut er ekki fjölmiđill heldur lygafabrikka.


mbl.is „Brotiđ er alvarlegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. febrúar 2016

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband