Kjósendur fela sig á bakviđ Pírata

Viđ hruniđ varđ trúnađarbrestur milli stjórnmálakerfisins og almennings. Stjórnmálaflokkur er enn ekki búnir ađ ná tiltrú kjósenda. Stór hópur kjósenda, nćrri ţriđjungur, vill ekki gefa upp stuđning viđ neinn hefđbundinn stjórnmálaflokk.

Píratar ţjóna ţví hlutverki ađ bjóđakjósendum  skjól til ađ atast í reglulegum stjórnmálaflokknum. Međ ţví ađ segjast kjósa Pírata segir fólk pass í pólitík.

Píratar eru stjórnmálaafl án annarra skođana en ađ mótmćla. Og ţriđjungi kjósenda hentar sú stađa á milli kosninga.


mbl.is Píratar enn stćrstir í könnunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólafur Ragnar og unglingarnir

Unglingar ráđa ferđinni í íslenskum stjórnmálum. Enginn formanna stjórnmálaflokka á alţingi er yfir fimmtugt. Til ađ vega upp á móti ćskufjöri á alţingi er ćskilegt ađ á Bessastöđum sitji ráđsettur mađur húsvanur stjórnmálum og reyndur á alţjóđavísu.

Ólafur Ragnar Grímsson er mađur sem tvinnar saman ólíka ţćtti er sjaldan finnast í einni og sömu opinberu persónunni; hann er umdeildur en jafnframt farsćll.

Ţegar Ísland logađi stafnanna á milli, kjörtímabil vinstristjórnarinnar 2009 til 2013, var Ólafur Ragnar öryggishnappur ţjóđarinnar. Án Ólafs Ragnars hefđum viđ ekki fengiđ ađ kjósa frá okkur Icesave-klyfjar ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurđardóttur.

Ólafur Ragnar á heima á Bessastöđum nćsta kjörtímabil.


mbl.is Verđur bitist um Bessastađi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. ágúst 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband