Dulnefni ekki sama og tilbúin persóna

Útgáfan Hringbraut lýgur ađ lesendum sínum međ ţví ađ skálda upp persónu sem heitir Ólafur Jón Sívertsen og birta međ ljósmynd og netfangi. Hringbraut vil ađ lesendur trúi ađ Ólafur Jón sé holdi klćddur mađur međ kennitölu hjá ţjóđskrá og skrifi í Hringbraut.

Vörn Sigmundar Ernis, stjóra Hringbrautar, ađ löng hefđ sé fyrir dulnefndum dálkum í fjölmiđlum, s.s. Staksteinar og Svarthöfđi, er algerlega út í bláinn. Dulnefni og skálduđ persóna er tvennt ólíkt.

Sigmundur Ernir ćtti ađ biđja almenning afsökunar á Lyga-Ólafi Jóni Sívertsen og láta af blekkingunni.


mbl.is Skrifin á ábyrgđ ritstjórnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hjúkrunarkonur og kvenlćknar - stál í stál

Áratugir eru síđan hjúkrunarfrćđingar (nćr eingöngu konur) og lćknar (sem ţá voru alflestir karlar) skiptu međ sér völdum í sjúkrahúsum. Um árabil var sátt milli ţessara stétta ţ.m.t. launamuninn.

Áriđ 2012 var ,,ţjóđarsátt" um hćkkun launa til hjúkrunarfrćđinga, einkum međ ţeim rökum ađ ţeim buđust svo góđ kjör í Noregi ađ til vandrćđa horfđi. Í framhaldi urđu lćknar, stétt sem óđum kvenvćđist, ókátir og efndu til verkfalla sem gáfum ţeim um 30% kauphćkkun.

Hjúkrunarfrćđingar sjá ofsjónum yfir síđustu kauphćkkun lćkna og finnst ţau 20% sem ţeim bjóđast, eins og almenna markađnum, ótćk.

Víxlkaupkröfur tveggja kvennastétta í sjúkrahúsum landsins eru ekki eingöngu kjaradeila, heldur valdatogstreita. Kynjabreyting lćknastéttarinnar einfaldar ekki máliđ. Laun eru ekki eingöngu peningar heldur líka spurning um virđingu starfsins.

 


mbl.is „Hann kolféll bara“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Grikkir úr evru í drökmu; Grexit yfirvofandi á ný

,,Tsipras er gangandi stórslys," segir í uppslćtti Die Welt um forsćtisráherra Grikkja sem gerđi samkomulag í Brussel um helgina en mćtir í sjónvarpsviđtal í Aţenu í gćr og segist ekki trúa á samkomulagiđ.

Ef forsćtisráđherrann er ekki sannfćrđur um samkomulagiđ ţá er ţađ svo gott sem dautt. Grískir bankar munu ekki opna á nćstunni enda engar evrur ađ fá frá Seđalbanka Evrópu. Der Spiegel segir ađ um helgina hafi Grikkland nćrri falliđ útbyrđis úr evru-samstarfinu.

Upplausn er í grískum stjórnmálum, ađstođarráđherrar segja af sér og stjórnflokkurinn er í uppnámi. Viđ ţessar ađstćđur eru ekki forsendur ađ gera ţá uppstokkun sem er forsenda fyrir stuđningi evru-ţjóđa viđ Grikkland.

Evrópska verkefniđ sem heitir ESB stendur í ljósum logum, skrifar Paul Krugman, og mun ekki ná sér eftir gríska harmleikinn.

 


mbl.is Samkomulag byggt á sandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB-sinni gefst upp á evru

Fréttamađurinn Ţorbjörn Ţórđarson á 365 miđlum er genginn af evru-trúnni. Ţorbjörn er opinskár ESB-sinni og tekur einnig ađ sér fréttahönnun í ţágu málstađarins og Samfylkingar. En nú er Ţorbirni nóg bođiđ. Hann skrifar í Fréttablađiđ

Samkomulagiđ sem gert var í Brussel ađfaranótt mánudags er niđurlćging fyrir Grikki en um er ađ rćđa víđtćkasta inngrip í fjárhagslegt fullveldi ríkis í sögu evrópsks samstarfs á 20. og 21. öld.

og dregur eftirfarandi ályktun

Lćrdómur síđustu ára er aftur á móti sá ađ evran sé ekki fýsilegur kostur. Ég á erfitt međ ađ sjá ađ meirihluti Íslendinga muni nokkurn tímann sćtta sig viđ jafn víđtćkt inngrip í fjárhagslegt fullveldi íslenska ríkisins og evrusamstarfiđ felur í sér og atburđir síđustu vikna eru til vitnis um.

Eina röksemd ESB-sinna á Íslandi fyrir ađild ađ Evrópusambandinu, sem eitthvađ kvađ ađ, var evran. Nú ţegar evran er orđin helsta ástćđan fyrir ţví ađ Íslendingar ćttu EKKI ađ ganga í ESB ţá er allur málatilbúnađur ESB-sinna ónýtur.

Samfylkingin situr uppi ónýtan málstađ en fattar ţađ ekki. Samfylkingin, sem á ađ heita flokkur háskólamanna, er of treg til ađ skilja fréttir frá útlöndum og hvađa ţýđingu ţćr hafa fyrir íslenska pólitík.


Bloggfćrslur 15. júlí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband