Árni Páll skuldar Steingrími J. afsökunarbeiđni

Formađur Samfylkingar, Árni Páll Árnason, segir á forsíđu Fréttablađsins í dag ađ hann vilji norrćna velferđ á Íslandi. Ríkisstjórn Jóhönnu Sig. var kynnt til sögunnar í Norrćna húsinu 10. maí 2009 undir merkjum norrćnnar velferđar.

Steingrímur J. Sigfússon ţáverandi formađur Vinstri grćnna var ađalhöfundur ađ yfirlýstu heiti Jóhönnustjórnarinnar; norrćna velferđarstjórnin.

Árni Páll og félagar hans í Samfylkingunni laumuđu á hinn bóginn tifandi tímasprengju í farangur velferđarstjórnarinnar sem var ESB-umsóknin.

Árni Páll fćr ekki hvorttveggja í senn, norrćna velferđ og ađild ađ Evrópusambandinu. Allir sem kunna eitthvađ smávegis í sögu vinstristjórnmála á Íslandi vita ţetta. Árni Páll ćtti fyrir hönd Samfylkingar ađ biđja Steingrím J. afsökunar á tímasprengjunni.

Annađ mál og sjálfstćtt athugunarefni er hvernig í veröldinni ţví víkur viđ ađ formađur flokks jafnađarmanna á Íslandi kunni ekki muninn á grískum harmleik og norrćnni velferđ.


Útflutningur á íslenskri einfeldni

Opinbert fé er notađ ađ kynna íslenska múslímatrú á Feneyjartvíćringnum. Raunar er listamađurinn svissneskur og ekki međ nein tengsl viđ Ísland, en trúgirni virđir ekki landamćri. Blađafulltrúi uppákomunnar er íslenskur prófessor.

Blađafulltrúinn kveđst aldeilis hissa á ađ einhverjir ţarna í Feneyjum óttist ađ vandrćđi kunni ađ hljótast af mosku í kaţólskri kirkju. Hann er heimaalinn og veit ekki betur en ađ öll dýrin í trúarskóginum séu vinir.

Menntamálaráđherra getur veriđ stoltur af framlagi Íslands og hlýtur ađ skreppa til Feneyja, svona á milli ţess sem hann sinnir erindum ţjóđarinnar í Kína.

 


mbl.is Munnlegt leyfi fyrir moskunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Brussel misţyrmir Samfylkingunni

Í stađ ţess ađ afgreiđa Ísland út af borđinu í eitt skipti fyrir öll sem umsóknarríki ćtlar Evrópusambandiđ ađ aftengja ónýtu samfylkingarumsóknina frá 16. júlí 2009 hćgt og rólega fram eftir áratugnum.

Í hvert skipti sem frétt berst frá Brussel um ađ stakur ţáttur í umsóknarferlinu sé trosnađur ţá veldur ţađ Samfylkingunni hneisu enda minnir sérhver fréttin á stćrstu glópsku íslenskra utanríkismála frá miđri ţrettándu öld.

Evrópusambandinu er fyrirmunađ ađ taka snöggar og afgerandi ákvarđanir, um ţađ eru mýmörg dćmi. Samfylkingin geldur ţess en öđrum er ţađ áminning ađ halda brusselvaldinu fjarri landhelgi Íslands.


mbl.is Ísland tekiđ af bođslista ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. maí 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband