Ekki-pólitík er krúttleg og ábyrgđalaus

Í ţingflokkum hjá alvöruflokkum er verkskipting milli ţingmanna. Sérhver ţingmađur ţarf ţví ekki ađ setja sig inn í öll mál en taka samt sem áđur afstöđu, byggđa á sameiginlegu mati ţingflokksins.

Píratar eru ekki alvöru stjórnmálaflokkur heldur hópur nörda sem ţar hver lifir í sínum heimi. Ţeir vinna ekki saman sam pólitískt afl enda eru ţeir hver úr sinni áttinn og syngja hver međ sínu nefi.

Píratar róa á ţau miđ ađ vera ekki međ skođun nema í undantekningatilfellum. Ábyrgđalausir nördar út í horni stjórnmálanna geta leyft sér slíka framkomu en hún er ábyrgđalaus.

Nördaleg ekki-pólitík er krúttleg.

 


mbl.is Greiđir bara upplýst atkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Egill og feitu Norđmennirnir

Egill Helgason vitnar međ velţóknun í umrćđur um ađ Ísland sé ömurlegt og Noregur sćluríki.

Í frétt New York Times um andvaraleysi Norđmanna andspćnis Rússum, sem hnykla vöđvana líkt og í kalda stríđinu, er haft eftir norskum foringja í flughernum:

Viđ Norđmenn erum svo ríkir, feitir og makráđugir ađ viđ höfum engar áhyggjur.

Í bók eftir Íslending segir ađ barđur ţrćll íslenskur sé merkilegri en feitur ţjónn erlends valds. Bókmennntapáfi RÚV er á annarri skođun.

 


Pírata-nördar stunda ekki-pólitík

Međ hjásetu í meirihluta atkvćđagreiđslna á alţingi lýsa ţingmenn Pírata yfir afstöđuleysi í pólitík. Ekki-pólitík af ţessu tagi felur í sér ađ ađrir sjái um ađ leiđa mál til lykta.

Píratar fá tröllaukiđ fylgi í skođanakönnunum án ţess ađ verđa međ neina skođun nema á nördasviđinu, sem er höfundarréttarmál.

Ekki-pólitík Pírata yrđi afhjúpuđ í kosningabaráttu og fengi nörda-fylgi í kosningum.


mbl.is Hafa í flestum tilfellum setiđ hjá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband