Verkföll í sósíalisma og fasisma - og hamingjan

Framkvćmdastjóri Samtaka atvinnulífsins bođar sósíalískar lausnir í atvinnulífinu ţar sem heildarsamtök atvinnurekenda og launţega ákveđa í sameiningu launin í landinu.

Ţegar frumlegasti hugsuđurinn á alţingi, Pétur Blöndal, dregur rökrétta ályktun af samfélagslegri ábyrgđ stéttafélaga fćr hann ásökun um fasisma.

Flestir vita um sögulegan skyldleika sósíalisma og fasisma. Hitler kallađi flokk sinn ţjóđernissósíalista; Mússólíni var sósíalisti á yngri árum og Stalín nefndi sósíaldemókrata sósíalfasista.

Orđ eins og sósíalismi og fasismi eru sögulega hlađin og eftir ţví vandmeđfarin. Hitt er óumdeilt ađ samfélag okkar er ţannig úr garđi gert ađ viđ erum háđ hvert öđru í meira mćli en löngum áđur. Útivinnandi foreldrar er háđ kennurum í leik- og grunnskólum, ađ ţeir taki viđ börnunum fimm daga vikunnar; sjúklingar eru háđir hjúkrunarfólki og bćndur dýralćknum. Svo dćmi séu tekin.

Ţegar samfélag er jafn samfléttađ og raun ber vitni er vafasamt, svo ekki sé dýpra í árinni tekiđ, ađ tilteknir hópar eigi skilyrđislausan verkfallsrétt til ađ beita gegn samborgurum sínum. Verkföll snúast iđulega um gíslatöku á almannahagsmunum og ţađ er misbeiting á verkfallsréttinum.

Á međan viđ pćlum í eđli verkfalla og hvort skuli takmarka verkfallsréttinn í nafni samfélagsábyrgđar skulum viđ hugga okkur međ ţví ađ viđ erum nćst hamingjusamasta ţjóđ í heimi.


Grikklandsmánudagurinn nálgast; ásakanir um and-evrópsku

Grikkland skrapar botninn í leit ađ evrum ađ borga ríkisskuldir sem landiđ stendur ekki undir. Á fundi fjármálaráđherra evru-ríkja svarađi Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, spurningu fréttamanns um hvort áćtlun vćri til um Grexit, ţ.e. ađ Grikkland fćri úr evru-samstarfi: ,,ef ábyrgur ađili myndi segja já, slík áćtlun vćri til, ţá vitum hvađ myndi gerast," sagđi sá ţýski og vísađi til viđbragđa markađa. Hann bćtti viđ: ,,ef sá ábyrgi segđi nei, ţá vitum viđ ađ ţiđ mynduđ ekki trúa honum."

Á fundi fjármálaráđherrana á föstudag bar minna á viđtengingarhćtti. Gríski fjármálaráđherrann, Varoufakis, var sakađur um kunnáttuleysi, ađ sólunda dýrmćtum tíma og blekkingar.

Blađamenn Die Welt segja niđurstöđu fjármálaráđherra evru-ríkjanna ađ unniđ verđi ađ Grexit. Samhliđa útgönguáćtlun fyrir Grikkland er vilji til ađ styrkja miđstýringu evru-svćđisins og koma í veg fyrir annađ grískt ástand.

Áćtlanir um aukna miđstýringu steyta á ţví skeri ađ enginn pólitískur vilji er í evru-ríkjunum ađ auka sameiginlega ábyrgđ, t.d. međ einum atvinnuleysissjóđi fyrir allt evru-svćđiđ eđa međ útgáfu sameiginlegra evru-skuldabréfa.

Miđstýrt evru-fjármálaráđuneyti í Brussel, sem eingöngu vćri međ refsivald en ekki fjárráđ til ađ miđla fjármunum á milli evru-ríkja, vćri í reynd skattaeftirlit en ekki fjármálaráđuneyti.

Evrópusambandiđ stendur frammi fyrir djúpri gjá milli veruleika veiks evru-samstarfs og óskhyggju um ađ evru-ríkin höguđu sér eins og heildstćtt ţjóđríki.

Fjármálaráđherra Slóveníu spurđi ţann gríska Varoufakis á fundinum á föstudag hvort ekki skyldi unniđ ađ varaáćtlun, ef Grikkland yrđi gjaldţrota. Svar Varoufakis var ađ ásaka slóvenska starfsbróđur sinn um ađ vera ,,and-evrópskur."

Ţegar raunsći er orđiđ ,,and-evrópskt" er illa komiđ fyrir Evrópusambandinu.


mbl.is Ganga í sjóđi opinberra stofnana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 26. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband