Katrín Jakobs meiri ESB-sinni en Árni Páll

Formađur Vg, Katrín Jakobsdóttir, er meiri ESB-sinni en formađur Samfylkingar, Árni Páll Árnason,  í sjónvarpsfréttum RÚV.

Katrín er hlynnt ESB-reglum um íslenska bankakerfiđ en Árni Páll tekur undir međ Frosta Sigurjónssyni ţingmanni Framsóknarflokksins um ađ íslenskir bankar borgi fyrir ríkisábyrgđina.

Forysta Vg slćr iđulega úr og í ţegar ESB ber á góma, ţykist ýmist međ eđa á móti ESB-umsókninni.


Árni Páll segir ESB-sinna ekki í jarđsambandi

Árni Páll er kominn međ nýja skođun á ESB-málum, eins og spáđ var. Núna hraunar formađur Samfylkingar yfir sannfćrđa ESB-sinna og segir ţá ekki í ,,jarđsambandi."

Ţessi óvćnta árás Árna Páls á ESB-sinna kemur fram í skođanaskiptum hans og Árna Snćvars, sem Björn Bjarnason rekur á Evrópuvaktinni.

Umrćđa ESB-sinna tekur á sig sérkennilegustu myndir ţessa dagana. Heimssýn segir ađ Össur Skarphéđinsson, höfundur ESB-umsóknarinnar, reyni fremur ađ segja brandara en tala um Evrópumál.


Ríkissaksóknari er ţjóđfélagsvandamál

Nýmćli í starfi nýs ríkissaksóknara valda uppnámi í heilbrigđisţjónustunni ţar sem ofbeldiskennd málssókn ríkissaksóknara, Sigríđar Friđjónsdóttur, grefur undan trausti og lamar starfsvilja.

Sigríđur fékk embćttiđ frá Jóhönnustjórninni enda tók hún ađ sér heimskulegasta málarekstur lýđveldissögunnar, landsdómsmáliđ gegn Geir H. Haarde.

Sigríđur stundar nýmćlin úr embćtti sínu, samanber lekamáliđ, og veldur ţjóđfélagslegum skađa fremur en viđhalda stöđugleika.

Sigríđur var í vikunni gerđ afturreka međ enn eitt nýmćliđ, sem var svipta lögreglumann ćrunni.

Ţegar embćttismađur er orđinn ađ ţjóđfélagsvandamáli verđur hiđ opinbera, ţing og ríkisvald, ađ grípa í taumana áđur en skađinn verđur óbćtanlegur.

 

 


mbl.is Taka síđur aukavaktir eftir ákćru
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Egill Helga hótađi Árna Páli mótframbođi

Fyrir hádegi í gćr birtist alţjóđ sú skođun Árna Páls Árnasonar formanns Samfylkingar ađ ESB-umsóknin vćri ekki í takt viđ hagsmuni Íslands nú um stundir. Einn sá fyrsti til ađ gagnrýna Árna Pál opinberlega fyrir ţessa breyttu afstöđu var Egill Helgason, sem er kunnur ESB-sinni.

Egill hótađi í pistli sínum mótframbođi gegn Árna Páli á landsfundi Samfylkingar eftir hálfan mánuđ og nefndi ţćr Katrínu Júlíusdóttur og Sigríđi Ingadóttur sem kandídata. 

Egill hjálpađi Árna Páli ađ skipta um skođun í hádeginu í gćr og taka upp á ný ţá stefnu ađ Ísland sé ,,skelfilegt" land ađ búa í utan Evrópusambandsins. Ţessi stefna skilađi Samfylkingunni 12,9 prósent fylgi í síđustu kosningum. Smáflokkar međ sértrúarstefnu gera vel í ţví ađ skipta ekki út kjölfestunni ţegar ţeir eru á góđri siglingu.

 


Bloggfćrslur 7. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband