Pírata-RÚV frambođ gegn Árna Páli

Fylgisaukning Pírata og fylgisstöđnun Samfylkingar er meginástćđa frambođs Sigríđar Ingibjargar Ingadóttur gegn Árna Páli Árnasyni sitjandi formanni. Fleira kemur ţó til.

Sigríđur Ingibjörg fékk einkaviđtal á RÚV um frambođiđ daginn fyrir landsfundinn til ađ kynna frambođiđ og munar um minna.

RÚV-arinn Egill Helgason var fyrstur til ađ hóta Árna Páli mótframbođi Sigríđar Ingibjargar og nú gengur ţađ eftir nánast í beinni útsendingu.

Snoturt hjá RÚV.


mbl.is Býđur sig fram gegn Árna Páli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Írland og evra; fyrst ţensla síđan kreppa

Evran var bein orsök ţenslu bankakerfisins í ađdraganda írska hrunsins, sem varđ á sama tíma og ţađ íslenska, og evran er bein orsök fyrir varanlegri kreppu á Írlandi.

Írski hagfrćđingurinn David MacWilliams segir írska hagkerfiđ ekki í neinum skilningi evrópskt heldur er ţađ engilsaxneskt, međ áherslu á utanríkisviđskipti viđ Bretland og Bandaríkin.

Evran hentar ekki Írum og enn síđur Íslendingum.


Lítiđ fylgi Pírata

Píratar eru óhreinatauskarfa íslenskra stjórnmála. Međ ţví ađ styđja Pírata í skođanakönnun lýsir fólk yfir vantrausti á stjórnmálum eins og ţau eru stunduđ af ráđsettu flokkunum.

Fylgisaukning Pírata er yfirlýsing nćr fjórđungs kjósenda ađ ţeim sé nóg bođiđ.

Eiginlega er mesta furđa ađ fylgi Pírata sé ekki meira.


mbl.is Píratar stćrstir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Alţingi og ţingmenn án málstađar

Á alţingi er auđveldara ađ taka mál i gíslingu en ađ koma ţeim áfram. Ţingsköpin skapa minnihlutanum fćri á ađ misnota réttinn til umrćđu í ţágu málţófs.

Málţóf getur veriđ réttlćtanlegt ţegar um mikilsverđ málefni er ađ rćđa, t.d. stjórnarskrá lýđveldisins.

En ţegar um er ađ tefla ESB-umsókn sem fćddist vansköpuđ fyrir sex árum og lamađist fyrir síđustu kosningar er málţóf tilgangslaust og ekki í ţágu neins málsstađar.

Píratar eru einmitt ţannig söfnuđur; enginn málstađur, ađeins tilgangsleysi.

 


mbl.is „Ţingmađur lét falla hér óviđeigandi orđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 19. mars 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband