Öfga-Evrópa og byltingarhefđin

Evrópa er vagga byltingarinnar, allt frá ţeirri frönsku í lok 18. aldar. Byltingarástand á 19. öld, ţegar Evrópa sleit af sér lénsskipulagiđ, ól af sér öfgar á 20. öld er leiddu til kommúnískra og fasískra byltinga međ tilheyrandi blóđbađi.

Öfgarnar voru einkum bundnar viđ meginlandiđ. England bauđ upp á borgaralegan kapítalisma sem ekki var fullkominn međ sinni misskiptingu en samt hátíđ á viđ öfgar meginlandsins.

Eftir seinni heimsstyrjöld var Öfga-Evrópa í frosti kalda stríđsins um áratugi. Ţíđan eftir fall Berlínarmúrsins virđist ekki skila sterkri sannfćringu fyrir kostum borgaralegs kapítalisma međ félagslegu ívafi.

Öfga-Evrópa lćtur krćla á sér á ný.


mbl.is Fimmtungur Ţjóđverja vill byltingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vestrćnt frelsi til ađ berjast gegn vestrćnum gildum

Vestrćn ríki herja á Ríki íslam í Miđausturlöndum sem eru holdgervingur trúarfasisma og mannfyrirlitningar. Samtímis fara vestrćnir karlar og konur af múslímsku bergi til Miđausturlanda ađ styđja Ríki íslams.

Í Bretlandi er síđustu daga rćtt um ţrjár unglingsstúlkur á leiđ til vígamanna íslamista. Dálkahöfundur Guardian vekur athygli á ţví ađ stúlkurnar eru í fullum rétti ađ ferđast hvert ţćr vilja og leggja ţeim málstađ liđ sem hugurinn stendur til.

Dálkahöfundurinn er međ nokkuđ til síns máls. Vestrćnt frelsi er einstaklingsfrelsi og ţađ má líka nota til ađ berjast gegn vestrćnum gildum.


mbl.is Heitir „varanlegum sigri“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkiđ veiti barneignaleyfi

Deilur foreldra um forrćđi barna kosta tíma og fjármagn opinberra ađila s.s lögreglu, dómstóla og barnaverndaryfirvalda. Aukin íhlutun opinberra ađila í einkalíf fólks sem ekki kann fótum sínum forráđ veitir ríkisvaldinu átyllu til afskipta af fjölskyldulífi ţegnanna.

Undir ţeim formerkjum verđur brýnna ađ fólk sem hvorki kann ađ velja sér maka né gćta hagsmuna barna sinna geti ekki börn.

Ţađ styttist í orwellskt samfélag ţar sem enginn fćr ađ eignast barn sem ekki sannar fyrirfram ađ vera hćft foreldri.

 


mbl.is Ofsóttar flýja til Fćreyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband