Fáviti á fréttavakt mbl.is

Á mbl.is má lesa undir fyrirsögninni Árásarmađurinn 22 ára Dani:

Mađurinn sem grunađur er um ađ hafa boriđ ábyrgđ á tveimur skotárásum í Kaupmannahöfn í gćr var 22 ára gamall Dani.

Á Aftenposten í Noregi er fyrirsögnin: Gjerningsmannen er

Omar Abdel Hamid El-Hussein(22)

Er ekki rétt ađ fávitinn á mbl.is fái frí frá fréttaskrifum?

 

 Viđbót 19:15:

Frétt mbl.is er uppfćrđ 19:12 međ nafni tilrćđismannsins; en fyrirsögnin er jafn villandi. Fyrirsögnin gefur til kynna ađ hér sé nýtt Breivik-mál; norrćnn mađur ađ skjóta saklausa.


mbl.is Árásarmađurinn 22 ára Dani
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Múslímafasismi

Hópar eins og Boko Haram, Ríki íslams,  Al-Qaida og Talibanar myrđa í nafni trúar og finnst ekkert tiltökumál ađ skera fólk á háls, nauđga og pynta. Allt eru ţetta múslímahópar. Hryđjuverk múslíma á vesturlöndum, t.d. í Kaupmannahöfn í gćr og í París um daginn, eru framin í nafni spámannsins og međ arabíska herópiđ allah akbar á vörum.

Múslímafasismi af ţessari gerđ, s.s. sjálfsmorđssprengjuárásir, nýtur stuđnings í mörgum samfélögum múslíma, eins og stórar alţjóđlegar kannanir leiđa í ljós.

Norski blađamađurinn Per Edgar Kokkvold skrifar í hófsamt borgaralegt dagblađ, Aftenposten, og tekur vara á ţeirri hneigđ margra ađ kenna múslímafasisma ekki viđ ţá trú sem hún sprettur úr. Hér heima er Jónas Kristjánsson međ áţekk varnađarorđ.

Ef andóf er međal múslíma gegn fasískum hryđjuverkum trúbrćđranna ţá fer ţađ andóf hljótt. Og kannski fer ţađ hljótt sökum ţess ađ vestrćn orđrćđa er feimin viđ ađ kalla trúarfasismann sínu rétta nafni.

 


mbl.is Skotinn međ köldu blóđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lögmenn sirkusdýr auđmanna

Lögmenn sem tóku ađ selja málafylgju sína, en ekki ađeins fagkunnáttu á sviđi laga og réttar, urđu ađ sirkusdýrum auđmanna.

Lögmönnum var skutlađ í viđtöl til fjölmiđla, sem auđmenn ýmist áttu eđa höfđu greiđan ađgang ađ, til ađ útmála fyrir almenningi hve auđmannaskjólstćđingurinn átti bágt vegna ofsókna sérstaks saksóknara.

Lögmenn sem ţannig fóru langt út fyrir vettvang laga og rétta torvelduđu faglega úrlausn mála. Nýmćli, eins og ađ segja sig frá mál rétt áđur en réttarhöld hófust, undirstrikuđu hve lögmenn létu sér í léttu rúmi liggja viđmiđ og reglur réttarríkisins.

Réttarkerfiđ hlýtur ađ bregđast viđ ţessari ţróun, ýmist međ sektum eđa jafnvel afturköllun málflutningsleyfa, ţeirra lögmanna sem fara langt út fyrr eđlileg mörk í hagsmunagćslu fyrir skjólstćđinga sína.


mbl.is Lögmenn horfist í augu viđ sjálfa sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 15. febrúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband