Frakkland og djöflabarniđ

Ásamt Bretlandi átti Frakkland flestar nýlendur Evrópuţjóđa síđustu tvćr aldir. Ólíkt Bretum tókst Frökkum illa ađ skilja viđ nýlendur sínar í friđi. Ţeir voru hraktir frá Víetnam og Alsír í blóđugum stríđum.

Rudyard Kipling skrifađi heimsvaldastefnu Evrópu og Ameríku inn í ljóđiđ ,,White Man's Burden". Ein ljóđlínan segir ţegn nýlenduveldanna 'hálfan djöful og hálft barn'.

Kipling hvetur hvíta manninn ađ halda aftur af ,,terror" ţegar hann siđar djöflabarniđ. Upp og ofna var hversu ráđinu var hlýtt.

100 árum eftir ljóđ Kipling sćkir djöflabarniđ heim fyrrum húsbćndur međ ,,terror" í farteskinu. 


mbl.is „Frakkland er í stríđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Múslímskar miđaldir gegn vestrćnum lífsháttum

Múslímsk trú stendur nćr miđöldum en nútíma, skrifar fyrrum sendiherra Pakistans í Bandaríkjunum. Ţegar múslímar tapa orustu hefja ţeir neđanjarđarstríđ.

Jónas Kristjánsson dregur saman helstu áfanga á vegferđ múslíma frá Arabíuskaga til Evrópu.

Sérfrćđingur í baráttuađferđum herskárra múslíma segir í viđtali viđ FAZ ađ markmiđiđ sé ađ sá frćjum sundrungar og óeiningar í samfélögum ţar sem múslímar fá fótfestu. Ríkisvaldiđ á ađ standa fyrir lögregluofbeldi en ekki menntun og heilsugćslu.

Frakkland er skotmark, segir Asiem El Difraoui, vegna ţess ađ franskir múslímar eru nógu margir og nógu afskiptir til geta ógnađ Frakklandi.


mbl.is Stöndum saman međ Frökkum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

8,2% Árni Páll: ekki benda á mig, ekki heldur stefnuna

Samfylkingin mćlist međ 8,2 prósent fylgi. Árni Páll Árnason, er fékk formannskosningu út á eitt atkvćđi, segir ástćđu fylgisleysis ekki vera forystan og ekki heldur sé ţađ stefnan.

,,Viđ ţurfum ađ tala flokkinn upp," segir Árni Páll um ţann stjórnmálaflokk sem sérhćfir sig í óánćgju og hvers helsta framlag til stjórnmála er hugmyndafrćđin um ,,ónýta Ísland."

Til ađ tala Samfylkinguna upp ţarf ađ finna fólk í flokknum sem ekki er biturt, svekkt, reitt eđa svartsýnt. Og ţađ fólk er af skornum skammti í Samfylkingu.


mbl.is Tala ţarf Samfylkinguna upp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 16. nóvember 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband