Ítalía hćttulegt land, segir ráđherra

Íslenskir ferđamenn eru nógu góđir til ađ fara til Ítalíu og engar viđvaranir koma frá stjórnvöldum hér á landi ađ landiđ sé hćttulegt.

Ólöf Nordal innanríkisráđherra segir á hinn bóginn Ítalíu alltof hćttulegt fyrir hćlisleitendur.

Síđan hvenćr varđ Ítalía hćttulegt land og hvers vegna er ekki tekiđ fyrir ađ Íslendingar ferđist ţangađ?

 

 


mbl.is Verđa ekki sendir aftur til Ítalíu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Launaskriđ handa sumum, en ekki nćrri öllum

Launaskriđ er á höfuđborgarsvćđinu, svo nemur tugum prósenta, segir Heimir Kristinsson, varaformađur Byggiđnar. Í Vikudegi segir Heimir

Viđ gerđum könnun fyrir ári og ţar kom fram bersýnilegur munur. Smiđir fá allt ađ 20% betur borgađ fyrir sunnan. Ţetta er of mikill munur og óţolandi ástand og er í raun ekki líđandi.

Hvort sem ţađ er huggun harmi gegn eđa stađfesting á himinhrópandi óréttlćti eru kennarar norđan heiđa međ sömu launin og ţeir fyrir sunnan.

 


Samfylking og Vg tapa nćstu kosningum vegna ESB

Vinstriflokkarnir, Samfylking sérsataklega, en einnig Vinstri grćnir, eru bundnir á klafa ESB-umsóknar Jóhönnustjórnarinnar. Fyrirsjáanlega verđa nćr eingöngu slćmar fréttir af Evrópusambandinu fyrir voriđ 2017 ţegar alţingskosningar verđa hér á landi.

ESB-mál vinstriflokkanna, ásamt tveim tengdum málum, ţ.e. Icesave og stjórnarskrármálinu, yfirskyggđu alla pólitík Jóhönnustjórnarinnar. Ekkert nema leiđindi og mistök er ađ sćkja í reynsluna af kjörtímabilinu 2009 til 2013.

Hvorugur vinstriflokkanna ţorđi í uppgjör vegna ESB-mistakanna. Orđrćđan sem bćđi Samfylking og Vinstri grćnir sitja uppi međ gegnsýrđ ESB-umsókninni.

Í pólitík gildir ađ stór mál skilgreina langtímaţróun. Í síđasta stórmáli, landhelgisstríđinu á áttunda áratug síđustu aldar, gćttu allir stjórnmálaflokkar sig á ţví ađ vera réttu megin í máli sem varđađi ţjóđarhagsmuni. Í ESB-málinu eru Samfylking og Vg út í móa.

Vinstriflokkarnir töpuđu stórt vegna ESB-málsins voriđ 2013 og ţeir munu einnig tapa stórt 2017.


mbl.is Gćti stutt úrsögn úr ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Batnandi heimur - en óstöđugleiki vex

Á 15 árum lćkkar hlutfall jarđarbúa sem búa viđ hungurmörk úr 29 prósentum í 9,6. Árangurinn stafar helst af betri lífskjörum í sunnanverđri Afríku, sem jafnframt nýtur meiri stöđugleika en löngum áđur.

Í norđanverđri Afríku, ţar sem velmegun er meiri, og í miđ-austurlöndum ţar sem hún er enn meiri eru helstu uppsprettur pólitísks óstöđugleika á seinni árum. Arabíska voriđ svokallađa hleypti af stađ ferli sem ekki sér fyrir endann á.

Ţví miđur fyrir heiminn er sambandiđ milli efnahagslegrar velmegunar og stjórnarfarslegs stöđugleika ekki ýkja sterkt.


mbl.is „Besta sagan í heiminum í dag“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband