Pútín lögreglustjóri miđ-austurlanda

Rússar ćtla ađ taka ađ sér lögreglustjórn í miđ-austurlöndum. Ţađ felur í sér meiri íhlutunarrétt Rússa í ţessum heimshluta en ţeir hafa nokkru sinni haft.

Veik stađa Bandaríkjanna, eftir misheppnađa innrás í Írak 2003, ásamt lamađri Evrópu, vegna holskeflu flóttamanna og innbyrđis deilna, opnar Rússum möguleika á langtum stćrra hlutverki á alţjóđavettvangi en áđur.

Bandalag Rússa viđ Írani, Íraka og Assad Sýrlandsforseta breytir til frambúđar valdajafnvćginu í ţessum heimshluta, međ varanlegum afleiđingum fyrir heimspólitíkina.

 


mbl.is Réđust á bandamenn Bandaríkjanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkiđ er ekki fyrir Skúla

Auđmenn eru iđulega haldnir ţeirri meinloku ađ ríkisvaldiđ sé til ađ ţeir grćđi peninga. Meinlokan stafar af ţví ađ til ađ verđa auđmađur útilokar einstaklingur alla ađra hagsmuni en sína eigin.

Velgengni auđmanna réttlćtir í ţeirra huga ađ ríkisvaldiđ krjúpi fyrir ţeim.

Viđ sáum í útrás og hruni hvernig fer fyrir ţjóđ sem lćtur auđmenn ráđskast međ sig. Vítin eru til ađ varast.


mbl.is Hundruđ milljarđa tjón af hćgagangi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 1. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband