Ólafur Ragnar kann og getur, Jón Gnarr er fyndinn

Ólafur Ragnar Grímsson er mađurinn sem bjargađi okkur frá Icesave-ánauđinni. Ólafur Ragnar talađi máli Íslands á alţjóđavettvangi ţegar viđ vorum hrakyrt austan hafs og vestan og ekki var hlustađ á ađra íslenska stjórnmálamenn.

Ólafur Ragnar er alvöru, Jón Gnarr er plat.


mbl.is Ólafur myndi tapa fyrir Jóni Gnarr
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sviss býst viđ hruni evru

Svissneski frankinn var aftengdur evrunni sökum ţess ađ Svisslendingar búast viđ ađ evran hrynji í verđgildi ţegar Seđlabanki Evrópu tekur til viđ ađ prenta peninga í ţví skyni ađ bjarga efnahagskerfi meginlandsins.

Seđlabanki Evrópu fékk grćnt ljós frá Evrópudómstólnum um ađ grípa til ađgerđa vegna efnahagskreppunnar sem lamar Evrópu. Niđurstađa dómstólsins er umdeild enda leiđir hún til ţess ađ ríkissjóđir evru-ríkja verđa fjármagnađir međ peningaprentun seđlabankans.

Ţjóđverjar eru andvígir ţeirri lausn sem ítalskur seđlabankastjóri beitir sér fyrir. Seđlabanki Evrópu er ekki međ lýđrćđislegt umbođ ađ fjármagna eyđslu evru-ríkja, segir í Frankfurter Allgemeine Zeitung og ađ slík lausn brjóti í bága viđ grunnsáttmála Evrópusambandsins.

Evru-kreppan er óđum ađ verđa ađ pólitískri kreppu Evrópusambandsins.


Val múslíma, verkefni ríkisvaldsins

Múslímar á vesturlöndum standa frammi fyrir ţví vali ađ samţykkja veraldlegt samfélag, ţar sem trú er einkamál og lög og réttur byggđur á mannréttindum en ekki trúarsetningum, eđa finna sér annađ samfélag ađ búa í.

Á ţessa leiđ eru skilabođ borgarstjórans í Rotterdam í Hollandi. Ahmed Aboutaleb er sjálfur múslími og veit gerst á eigin skinni hvađa kostir eru í bođi.

Verkefni ríkisvaldsins undir ţessum formerkjum er ađ upplýsa múslíma og ađra trúarhópa um hornsteina veraldlegs samfélags.

Ţađ er ekki verkefni ríkisvaldsins ađ uppfrćđa almenning um trú múslíma til ađ komast hjá fordómum, líkt og örlađi á hjá sumum íslenskum stjórnmálamönnum sem kunna sér ekki hóf í ítrođslu í nafni pólitísks rétttrúnađar.

 


Bloggfćrslur 15. janúar 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband