Gunnar K. fyllti salinn - landnámiđ stađfest

Húsfyllir var á fyrirlestri Gunnars Karlssonar sagnfrćđings ţar sem hann tók saman stöđu ţekkingar um landnámssögu Íslands.

Meginniđurstađa Gunnars er ađ fornleifarannsóknir og geislakolsmćlingar stađfesta ritheimildir, Íslendingasögu og Landnámu, sem tímasetja landnámiđ á seinni hluta níundu aldar.

Ađ auki rakti Gunnar helstu kenningar um landnám fyrir landnám. Ţađ er hundrađ ára gömul aukabúgrein í íslenskum alţýđufrćđum ađ setja saman slíkar tilgátur. Ţar finnst margt skemmtilegt en fátt trúlegt.


Konur mennta sig: nám gjaldfellt á vinnumarkađi

Ađalfréttin úr könnun VR er ekki ađ karlar fái frekar síma hjá vinnuveitanda sínum en konur heldur hitt ađ menntun er komin í kerfisbundna gjaldfellingu. Í frétt í pappírsútgáfu Morgunblađsins segir

Hins vegar benda niđurstöđur launakannana VR undanfarin ár til ţess ađ nám skili minni hćkkun í launaumslagiđ í dag en ţađ gerđi fyrir fimm árum, ađ teknu tilliti til annarra ţátta sem hafa áhrif á launin.

Konur eru fleiri en karlar í háskólanámi, í nćr öllum deildum. og hafa veriđ í nokkur ár. Afleiđingin er gjaldfelling á menntun.

Ţegar konur komust í meirihluta kennara í grunn- og framhaldsskólum, fyrir nokkrum áratugum, fór kennarastarfiđ í kerfisbundna gjaldfellingu. Núna er komiđ ađ háskólamenntun almennt; konur verđa meirihluti háskólamanna og ţar međ lćkkar gildi menntunar í launaumslaginu. 


mbl.is Karlar međ meiri hlunnindi en konur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hugtak skapar lífshćttu

,,Túristagos" er heiti sem gosiđ í Holuhrauni fékk fljótlega eftir ađ ljóst varđ ađ ţađ myndi hvorki ógna mannabyggđ né flugumferđ.

Ţegar saklaust heiti var komiđ á fyrirbćriđ töldu ferđaţjónustuađilar óhćtt ađ nálgast gosstöđvarnar.

Og lögđu sjálfa sig og ađra í lífshćttu.

Orđ eru máttug.


mbl.is Vísindamenn yfirgáfu svćđiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband