Ađ trúa á Ísland - eđa ekki

Evrópulönd, einkum ţau á meginlandinu, hćttu ađ trúa sín eigin ţjóđríki í kjölfar tveggja heimsstyrjalda, sem hófust báđar í álfunni og stofnuđu Evrópusambandiđ. Í fyrri heimsstyrjöld fékk Ísland fullveldi eftir 70 ára baráttu; í seinni heimsstyrjöld klauf Ísland sig frá meginlandi Evrópu og stofnađi lýđveldi.

Ísland er samfélag án herţjónustu - ólíkt öllum öđrum ţjóđum á meginlandi Evrópu. Ísland er býđur öllum ţegnum sínum atvinnu - ólíkt öllum ţjóđum á meginlandi Evrópu. 

Forsćtisráđherra trúir á Ísland; formađur stćrsta stjórnarandstöđuflokksins trúir ekki á Ísland og vill ţjóđina undir ok Evrópusambandsins.

Okkar verkefni er ađ halda Samfylkingunni utan ríkisstjórnar.


mbl.is Ţurfa ađ trúa á framtíđ landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valdaskak embćttismanna

Tryggvi Gunnarsson umbođsmađur alţingis og Sigríđur Friđjónsdóttir ríkissaksóknari eru í valdaskaki gagnvart innanríkisráđherra. Ađdragandinn er sá ađ Sigríđur hljóp á eftir fréttaskáldskap DV um stórfellt samsćri innanríkisráđherra gegn almannahagsmunum.

Sigríđur lét rannsaka innanríkisráđherra og ráđneytiđ og fann fjöđur til ađ ákćra ađstođarmann innanríkisráherra fyrir ađ upplýsa fjölmiđla um málefni hćlisleitanda. Ríkissaksóknari stóđ veikt eftir ítarlega rannsókn enda ákćran langsótt.

Til ađ bćta vígstöđu ríkissaksóknara skáldađi DV nýja frétt um ađ innanríkisráherra hefđi flćmt lögreglustjóra Reykjavíkur úr starfi. Reynir Traustason fráfarandi ritstjóri DV vísađi til ríkissaksóknara sem heimild fyrir ţeim skáldskap.

Í beinu framhaldi af frétt DV opnađi Tryggvi Gunnarsson víglínu á innanríkisráđherra međ bréfaskriftum í gegnum fjölmiđla. Markmiđ Tryggva var pólitískt en ekki málefnalegt; ađ öđrum kosti hefđi hann ekki stađiđ í bréfaskriftum viđ ráđherra í gegnum fjölmiđla.

Umbođsmađur alţingis starfar ekki eftir neinum siđareglum og getur ţess vegna leyft sér ađ stunda pólitískt valdaskak. Embćtti hefur á hinn bóginn sett niđur. Tryggvi Gunnarson ber ábyrgđ á ţeirri niđurlćgingu.  

  


mbl.is Brugđist viđ svörum ráđherra sem fyrst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vinna samhliđa námi er íslenska leiđin

Íslendingar taka sér lengri tíma til ađ ljúka háskólagráđu en ađrir. Ástćđan er sú ađ íslensk ungmenni vinna međ námi og byrja á ţví ţegar í framhaldsskóla.

Nćgt frambođ atvinnu gerir ţađ ađ verkum ađ ungt fólk hér á landi kynnist atvinnulífinu samhliđa námi. Sú reynsla er bráđholl eins og allir vita.

Launavinnan gerir ungt fólk fjárhagslega sjálfstćtt og kennir ţeim ađ axla ábyrgđ.


Bloggfćrslur 10. september 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband