Tvöfeldni ASÍ og launin í landinu

Alþýðusamband Íslands er beggja vegna borðsins í launaumræðunni. ASÍ tilnefnir stjórnir lífeyrissjóðanna til helminga á móti Samtökum atvinnulífsins. ASÍ er að því marki fulltrúi atvinnurekenda sem  lífeyrissjóðirnir eiga fyrirtækin.

Lífeyrissjóðirnir eru ráðandi í mörgum stærstu fyrirtækja landsins, til dæmis Högum og Icelandair. Hvað er að frétta af launastefnu ASÍ í stærstu fyrirtækjum landsins?

Yfirlýsinga ASÍ um stéttastríð í landinu vegna launamisskiptingar er ekki trúverðug þegar verkalýðshreyfingin er eins og hundur í bandi forstjóranna.


mbl.is Mæta misskiptingu með afli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband