Enginn pólitískur valkostur við ríkisstjórnina

Stjórnarandstaðan er ekki pólitískur valkostur við ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Ekki heldur er raunhæfur kostur að annar hvor stjórnarflokkanna taki upp meirihlutasamstarf við stjórnarandstöðuflokka. Þetta eru góðu fréttirnar fyrir stjórnina.

Slæmu fréttirnar eru að ríkisstjórnin sýnir trekk í trekk pólitíska taugaveiklun sem veikir stöðu hennar. Eftirgjöf gagnvart ESB-sinnum í afstöðunni til þess hvort draga eigi umboðslausu ESB-umsóknina tilbaka eða ekki stendur það hæst.

Stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar spyrja sig eðlilega fyrir hvaða pólitík stjórnin stendur þegar hún heykist á því að koma í höfn þeim meginmálum sem stjórnarflokkarnir fengu kosningu út á.


mbl.is Spáir hörðum pólitískum vetri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 17. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband