Fylkisflokkurinn falsar söguna

Ísland var aldrei fylki í Noregi. Ísland var sjálfstćtt ríki í meira en 300 ár áđur en ţađ gekk Hákoni gamla á hönd 1262/64. Sjálfstćđisbarátta okkar frá og međ 19. öld byggđi á ţeirri forsendu ađ Ísland hefđi aldrei veriđ hluti af öđru ríki, hvorki Noregi né Danmörku, ađeins játađ konungsvaldi - fyrst ţví norska og síđar hinu danska.

Fylkisflokkur Gunnars Smára byrjar starfsemi sína međ sögufölsun. Á heimasíđu flokksins segir ,,Fylkisflokkurinn vinnur ađ endursameiningu Íslands og Noregs međ ţví ađ Ísland verđi 20. fylki Noregs." 

Jón Sigurđsson lagđi grunninn ađ sjálfstćđisbaráttu Íslandinga á 19. öld. Hann skrifađi í Hugvekju til Íslendinga

Ţađ er öllum kunnugt, sem nokkuđ vita um sögu landsins, ađ Íslendíngar gengu í samband viđ Noreg á seinasta stjórnarári Hákonar konúngs Hákonarsonar og fyrsta ári Magnús lagabćtis, sonar hans. Ísland gekk í samband viđ Noreg sjálfviljuglega, ekki sem sérstakt hérađ eđa ey, sem heyrđi Noregi til, heldur sem frjálst land, sem hafđi stjórnađ sér sjálft um rúm 300 vetra, án ţess ađ vera Noregi undirgefiđ í neinu. Ţađ samtengdist Noregi međ ţeim kjörum, sem Íslendíngar urđu ásáttir um viđ Noregs konúng, og ţar á međal ţeim kosti, ađ öll stjórn ţeirra og lög skyldi vera innlend...

Stjórnmálaflokkur sem byrjar vegferđina á sögufölsun er ekki líklegur til stórafreka.


Stríđ stćlir stráka - og stelpur

Stađalímyndir hermanna eftir stríđsţátttöku eru tvćr. Í fyrsta lagi bugađur mađur sem ekki fćr notiđ lífsins vegna erfiđra minninga frá víglínunni. Í öđru lagi siđleysinginn sem naut lífshćttunnar og er albúinn ađ hefja átök ađ nýju. Einstaklingar sem svara til stađalímyndanna eru ekki ţénanlegir borgaralegu samfélagi, eins og nćrri má geta. Ný rannsókn á ţýskum hermönnum sem ţjónuđu í Afganistan kippir stođum undan stađalímyndunum.

Tćp 70 prósent hermannanna, sem voru af báđum kynjum, segja stríđsreynsluna gera sig međvitađri; um 56 prósent sögđust kunnu betur ađ meta lífiđ og 43 prósent voru međ afslappađri lífsafstöđu en áđur.

Sumir stćltust ekki í stríđinu. Fjögur prósent hermannanna sögđu eftirstríđslífiđ framandi; sex prósent mynda ekki vináttu nema međ stríđsfélögum; tíu prósent drógu sig til hlés félagslega og ein 15 prósent urđu árásagjarnari.

Rannsóknin byggir á svörum 849 hermanna sem voru ađ međaltali fjóra mánuđi í Afganistan. Helmingur varđ fyrir óvinaárás og ţriđjungur tókst á viđ dauđa félaga.

Fjórđungur hermannanna taldi samband sitt viđ maka batna eftir herför en sama hlutfall ađ makasambandiđ vćri verra.

Ein 43 prósent hermannanna fannst skrifrćđiđ illţolanlegt eftir ţjónustu í víglínunni. Viđ erum jú ađ tala um Ţýskaland.


Bloggfćrslur 11. ágúst 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband