Trú, land, menning og stríđ án lausna

Engin saga er til af Palestínuríki, enda er ţađ seinni tíma tilbúningur. Á hinn bóginn bjuggu arabar á landssvćđi, sem oft er kallađ Landiđ helga, og rúmar Ísrael, Gaza og vesturbakka Jórdanárinnar.

Ekkert ríki gyđinga var til fyrr en á síđustu öld ţegar Ísraelsríki var stofnađ af gyđingum međ stuđningi Vesturveldanna. Gyđingar, líkt og arabar, eiga sögulegar og menningarlegar rćtur í Landinu helga.

Deila gyđinga og araba hjakkar í sömu hjólförunum. Ţrettán ára gömul grein eftir helsta sérfrćđing Íslendinga um deiluna gćti hafa veriđ skrifuđ í gćr. Jú, víst eru iđulega rökin í umrćđu um ábyrgđ deilenda.

Richard N. Haass segir ađ deila Ísraelsmanna og Palestínumanna sé hluti af trúarmenningarlegu ástandi í arabaheiminum sem megi helst líkja viđ Evrópu á 17du öld. Ţrjátíu ára stríđiđ í Evrópu 1618 til 1648 var ađ stofni trúarbragđastríđ en ţróađist í margbrotnar valdaţrćtur fursta, smáríkja og stórvelda. Arabaheimurinn er á sambćrilegu róli og Evrópa fyrir 350 árum eđa ţar um bil.

Haass segir enga lausn í sjónmáli, ţađ besta sem viđ getum er ađ stemma stigu viđ útbreiđslu ófriđarbálsins.


mbl.is Yfir 800 Palestínumenn hafa látiđ lífiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Mikael undir Kristínu en yfir Ólafi

Baugsmiđlar eru verkfćri eigenda sinna til hagsmunagćslu en ekki til ađ ţjóna almannahagsmunum. Ólafur Stephensen ritstjóri Fréttablađsins gagnrýndi ítök eigendanna, Jóns Ásgeirs og Ingibjargar, og fékk yfir sig yfirfrakka í formi Mikaels Torfasonar.

Kristín Ţorsteinsdóttir, sem talar reglulega fyrir hagsmunum Jóns Ásgeirs, er orđinn yfirmađur Mikaels, sem áđur heyrđi beint undir forstjóra.

Mikael leggur upp úr ţví ađ Kristín sé sinn yfirmađur en ekki ţeirra beggja Ólafs - enda yrđi Ólafur ţar međ jafnstilltur Mikael. Í prentútgáfu Morgunblađsins er ţetta orđađ svona

Ađspurđur segir Mikael ađ ekki sé veriđ ađ lćkka hann og Ólaf í tign. Hann sér ţó fyrir sér ađ hann sjálfur muni heyra undir Kristínu. »Í reynd myndi ég segja ţađ. Útgefandinn er auđvitađ sá sem gefur út ţessa miđla, sem heyra einnig undir forstjóra. Hún tekur viđ ţessu hlutverki af forstjóranum, sem hefur hingađ til veriđ okkar nćsti yfirmađur. Raunar tel ég enga breytingu vera á högum mínum og Ólafs.

Ţau ţrjú munu takast á um síminnkandi hlut fjölmiđlunar í 365 enda stefnir fyrirtćkiđ í ţađ ađ verđa fjarskiptafyrirtćki.


mbl.is Ráđin útgefandi 365
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 25. júlí 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband