Árni Páll: launafólk verr sett í dag en fyrir 94 árum

Formađur Samfylkingar segir íslenskt launafólk verr sett í dag en fyrir 94 árum ţegar krónan var aftengd dönsku móđurmyntinni, sem Ísland bjó viđ sem hjálenda smáríkis á meginlandi Evrópu.

Árni Páll er ekki beittasti hnífurinn í skúffunni en fyrr má rota en dauđrota.

Íslendingar bjuggu margir í torfbćjum 1920, vöruskipti voru algeng og kúgildi var verđmćling. Ísland var ţriđja heims ríki í atvinnulífi og efnahagsmálum.

Getur ekki einhver í Samfylkingunni bankađ upp á hjá Árna Páli og sagt honum frá veruleikanum? Eđa er enginn heima?


Misskilningur og hálfkćringur Jóns Ásgeirs

Fyrir misskilning lenti milljarđur króna inn á einkareikning Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í einni af mörgum viđskiptafléttum mannsins sem kenndur er viđ baug - ţó ekki međ geisla ađ forskeyti.

Auk misskilnings er hálfkćringur ţekkt breyta á viđskiptaferli Jóns Ásgeirs, t.d. ţegar stjórnarformađur Baugs bauđ forsćtisráđherra 300 milljónir kr. mútur - í hálfkćringi.

Viđ ígrundun vćri kannski hćgt ađ komast ađ ţeirri niđurstöđur ađ hruniđ vćri vegna misskilnings og hálfkćrings. Í beinu framhaldi eru réttarhöldin yfir hrunkvöđlum misskilningur og hálfkćringur.

Sé nánar ađ gćtt er líklega lífiđ sjálft misskilningur og hálfkćringur.

 


mbl.is Milljarđur millifćrđur fyrir mistök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Valfrelsi, einkagróđi og blekking

Valfrelsi er nýja orđiđ sem einkaađilar í heilbrigđisţjónustu nota til ađ telja okkur trú um ađ einkarekstur í heilbrigđismálum sé til hagsbóta fyrir almenning.

Í heilbrigđisţjónustu er almenningur bćđi neytandi og greiđir fyrir ţjónustuna - međ skattfé. Ásdís Halla Bragadóttir reynir ađ telja okkur trú um ađ međ einkaađilar geti einir bođiđ upp á valfrelsi.

Opinberir ađilar geta vitanlega stađiđ fyrir valfrelsi. Ţađ sést best á skólakerfinu. Nemendur geta valiđ sér framhaldsskóla, sem nćr allir eru reknir af hinu opinbera.

Valfrelsiđ sem Ásdís Halla talar um er ekki í ţágu almennings heldur orđ til ađ dulbúa einkahagnađ á
kostnađ almannahags.


Bloggfćrslur 5. apríl 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband