ESB-sinnar gera lítiđ úr Ólöfu

Ragnheiđur Ríkharđsdóttir var ráđherraefni ESB-sinna. Egill Helgason og Illugi Jökulsson gráta báđir ađ ESB-sinninn Ragnheiđur fékk ekki ráđherradóm.

Sumir eiga sína uppáhalds, ekkert viđ ţví ađ segja. Á hinn bóginn smćkka fóstbrćđurnir ţegar ţeir gera lítiđ úr Ólöfu Nordal; Egill segir ráđherraembćtti ómerkilegt og Illugi ađ Ólöf sé útsendari Davíđs.

Má ekki taka umrćđuna á örlítiđ hćrra plan, Egill og Illugi?

 


mbl.is Líst vel á nýja liđsmanninn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hannes; ég á 'etta, ég má 'etta

Sagan um forstjóra flugfélagsins sem leyfđi sér háttsemi, er telst ekki til fyrirmyndar, og réttlćtti sig međ orđunum í fyrirsögninni hér ađ ofan er heimfćrđ, međ réttu eđa röngu, upp á Hannes Smárason.

Hannes reyndi á sínum tíma útflutning á séríslenskum kunningjakapítalisma ţegar hann var hluthafi í American Airlines.

Um Hannes verđur ekki sagt ađ hann hafi gengiđ hćgt um gleđinnar dyr útrásarinnar.


mbl.is Kröfur í félag Hannesar 46 milljarđar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ólöf traustur málafylgjumađur

Ólöf Nordal er stjórnmálamađur međ reynslu og ferli sem nýtast mun henni í embćtti ráđherra. Ţađ er snjall leikur hjá formanni flokksins, Bjarna Benediktssyni, ađ fá Ólöfu til starfa.

Ólöf gat sér orđ sem málafylgjumađur í tíđ vinstristjórnarinnar, ţar sem hún stóđ vaktina gegn vanhugsuđum tilraunum Vg og Samfylkingar ađ ţvinga ţjóđina inn í ESB-ferliđ.

Ţá var Ólöf örugg í vörninni fyrir stjórnarskrá lýđveldisins sem Jóhönnustjórnin ćtlađi sér ađ koma fyrir kattarnef. 


mbl.is Ólöf Nordal nýr innanríkisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ESB og afbrigđileg Samfylking

Grćnland gekk út úr Evrópusambandinu á síđustu öld eftir ađ hafa fylgt Danmörku inn. Norđmenn hafna í tvígang ađild og eru stađfastari en nokkru sinni ađ standa utan. Fćreyingar láta sér ekki til hugar koma ađ ganga inn í ţetta samband.

Samfylkingin á Íslandi er eini stjórnmálaflokkurinn á Norđur-Atlantshafi sem lćtur sér til hugar koma ađ eyţjóđ eigi heima í meginlandsklúbbnum sem heitir Evrópusambandiđ.

Evrópusambandiđ er búiđ til fyrir meginlandsţjóđirnar og ţannig hannađ ađ útilokađ er ađ eyţjóđir sem byggja lífsafkomuna á náttúruauđlindum eigi ţangađ erindi.


mbl.is Norđmenn andvígir inngöngu í ESB
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 4. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband