Ríkissaksóknari eltir skottiđ á sjálfum sér

Ríkissaksóknari elti DV í tilbúna lekamálinu og verđur núna ađ elta eigiđ fordćmi og rannsaka leka vegna samkeppnismála skipafélaganna til Kastljóss.

Nćst ţarf ríkissaksóknari ađ rannsaka lekann í stóra vélbyssumálinu og svo framvegis.

Lekarannsóknari ríkisins er óţarft embćtti og hlýtur ađ fá fjárveitingar samkvćmt ţví.


mbl.is Ríkissaksóknari rannsakar meintan leka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

DV-RÚV og hannađ almenningsálit

Eftir ađ RÚV tók til viđ ađ elta DV-spunann í hverri fréttafléttunni á fćtur annarri er svo komiđ ađ DV telur sig handhafa almenningsálitsins.

Ritstjóri DV telur sig í ljósi bandalagsins viđ RÚV ţess umkominn ađ ákveđa hverjir skuli taka til máls í umrćđunni og hvenćr. DV-bloggari međ RÚV fortíđ talar um ađ viđ búum í lögregluríki.

 DV-RÚV eru fjölmiđlar sem segja ekki fréttir heldur reyna ţeir ađ hanna almenningsálit. 


Umrćđuheimskan

RÚV, DV og vinstriflokkarnir standa fyrir umrćđu um vopnamál lögreglu sem ekki er ćtlađ ađ upplýsa heldur fávitavćđa. Ađalfrétt RÚV í gćrkveldi voru ummćli talsmanns norska hersins um ađ til vćri samningur um ađ  Landhelgisgćslan keypti byssur af norska hernum fyrir tíu milljónir króna.

Umrćđueđjótarnir tóku byssur Landhelgisgćslunnar og hristu ţćr saman viđ vélbyssur lögreglunnar og fundu út allsherjarsamsćri ţar sem koma viđ sögu fantasíur ţingmanna úr tölvuleikjum.

En hverjar eru stađreyndir málsins? Jú, lögregla og Landhelgisgćsla eiga vopn til ađ beita ţegar nauđsyn krefur. Er lögregla og Landhelgisgćsla ţekkt fyrir ađ misbeita vopnum sínum? Nei. Er eđlilegt ađ vopnin séu endurnýjuđ? Já.

Forheimskun umrćđunnar um vopnamál lögreglu sýnir rökréttar afleiđingar DV-vćđingar RÚV.

 


mbl.is Stóđ aldrei til ađ kaupa vopnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband