Stóra vélbyssumáliđ og hugarheimur vinstrimanna

Vinstrimenn á Íslandi eru löngum laustengdir viđ veruleikann. Hér fyrr á tíđ, ţegar Marx var enn lesinn, rembdust ţeir viđ ađ skrifa stéttskiptingu inn í íslenskt samfélag ţegar fyrir liggur ađ félagslegur hreyfanleiki er óvíđa meiri en hér.

Eftir ţví sem verđgildi Marx féll tóku vinstrimenn upp lögregluandúđ í stíl viđ ţađ sem ţekkist víđa erlendis ţar sem lögregla á ađ baki sögu ofbeldis og yfirgangs. Lögreglan hér er á hinn bóginn međ saklausan feril og gott rykti.

En vinstrimenn kunna sín frćđi,

Ég hef spilađ nógu marga tölvuleiki um ćvina til ađ ţekkja ţetta vopn. Ţetta er drápstćki,“ sagđi Helgi Hrafn Gunnarsson, ţingmađur Pírata.

Ţađ var og.


mbl.is „Ţetta er drápstćki“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţrengt ađ lögsókn til ţöggunar

Tjáningarfrelsiđ virđist nokkru víđara í Strasbourg en Reykjavík. Í dómi Mannréttindadómstólsins í máli Erlu segir ađ orđin sem hún var dćmd fyrir í Hćstarétti ćtti ađ flokkast sem gildisdómur.

In light of the above, the Court is of the view that the affirmation that it was “not appropriate” that Mrs X “work[ed] in a primary school” ought to have been regarded as a value judgment. 

Gildisdómar skulu refsilausir og ţví hefđi Hćstiréttur átt ađ sýkna Erlu.

Hćstiréttur hefur raunar víkkađ skilgreiningu sína á gildisdómum undanfarin ár. Í hćstaréttardómi nr.  673/2011,  gerir Hćstiréttur kröfu til ađ gildisdómar eigi sér ,,einhverja stođ í stađreyndum málsins." 

Ósamrćmiđ milli Strasbourg og Reykjavík í málefnum tjáningarfrelsis er ţví ekki eins mikiđ og ćtla mćtti í fyrstu.

Illu heilli ber á ţeirri ţróun hér ađ ţeir sem saksóttir eru fyrir dómsstólum freisti ţess ađ ţagga umrćđuna niđur međ lögsóknum. Hćstiréttur Íslands og mannréttindadómstóll Evrópu eru samstíga í ađ verja tjáningarfrelsiđ.   


mbl.is Erla Hlynsdóttir vann máliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Dómsmál sem kappleikur

Í umrćđum um dómsmál, einkum ţeim sem tengjast hruninu, er grunnt á viđhorfi sem rćđur ríkjum í kappleikjum; fólk heldur međ ,,sínu liđi" og vill ađ ţađ vinni hvađ sem tautar og raular.

Dómsmál eru á hinn bóginn ađferđ réttarríkisins til ađ útkljá ágreiningsmál. Viđ sem samfélag ákváđum ađ lögsćkja í hrunmálum og lýtur međferđ ţeirra mála formreglum réttarríkisins.

Lögsókn og dómsuppkvađning í hrunmálum er ekki kappleikur heldur niđurstađa ferlis sem viđ ćttum ađ standa vörđ um. Án réttarríkisins blasir viđ hnefarétturinn.


mbl.is Sigurjón og Elín sýknuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. október 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband